VELKOMIN

Á þessari síðu er hægt að lesa Íslendingasögurnar með skýringum.

Lesendur geta kallað fram kort og orðskýringar við lesturinn. Með því að lesa Íslendingasögurnar hér munu lesendur geta tengst sögunum betur og fylgst mun betur með framvindu þeirra.

Lesa sögur með skýringum



Sjá allar sögur

Íslendingasögur.net á Facebook

Við munum setja inn fréttir af nýjungum og uppfærslum á Facebook síðuna okkar.

Endilega líkaðu við síðuna okkar og fylgstu með því sem við erum að gera.

Hraðlesa sögur

Hægt er að hraðlesa sögur. Birtist sagan þá í sérstöku viðmóti sem sérhannað er fyrir hraðlestur. Hægt er að stilla leshraða, orð á mínútu, og leturstærð textans.

Viðmótið virkar mjög vel í símum og tölvum.

 

Hraðlesa sögu

Skýringar með Íslendingasögum

Orðskýringar, landakort, myndir og fleira sem tengist sögunum er aðgengilegt lesendanum fyrir tilstuðlan notenda síðunnar. Þeir sem eru áhugasamnir um að bæta inn efni á síðuna eru hvattir til að sækja um aðgang.